Háskóli unga fólksins

Háskóli unga fólksins

Kaupa Í körfu

HÁSKÓLA unga fólksins var slitið við þéttsetna athöfn í gær. 211 nemendur voru útskrifaðir en þetta er þriðja sumarið sem skólinn er starfræktur og þátttaka hefur aldrei verið jafnmikil MYNDATEXTIÞéttsetin útskrift Kristín Ingólfsdóttir, rektor HÍ, tekur við merki skólans frá Þóru Kristínu Jónsdóttur, stoltum útskriftarnema. Merkið var gert í örtæknikjarna sem nemendur nanótækninámskeiðs fræddust um.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar