Heiðar Sveinsson

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Heiðar Sveinsson

Kaupa Í körfu

ÞAÐ eru liðnir tæpir þrír mánuðir síðan Heiðar Sveinsson, liðsstjóri hjá Norðuráli á Grundartanga, missti fótinn í vinnuslysi. Hann er einn fjölmargra endurhæfingarsjúklinga á Grensásdeild Landspítalans sem vinna kerfisbundið að því að ná bata. Fótinn missti Heiðar þegar 7 tonna lyftari ók yfir hann þegar Heiðar hugðist ganga milli vinnustöðva í leiðindaveðri hinn 24. mars. Heiðar hafði með höndum eftirlit með kerskála og sinnti stjórnunarstöðu í skálanum, en starfsferill hans hjá fyrirtækinu spannar níu ár MYNDATEXTI Lífið er ekki búið þótt þetta hafi gerst. Þegar ég kom af gjörgæslu leit ég svo á að ég væri byrja nýtt líf," segir Heiðar Sveinsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar