Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Ljósmynd/Sigurður Jónsson

Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Kaupa Í körfu

Selfoss | Líknarsjóður hjónanna Harðar Þorgeirssonar og Unnar Guðmundsdóttur færði Heilbrigðisstofnun Suðurlands 80 milljónir króna að gjöf á fimmtudag til að efla og styrkja sjúkrahúsið á Selfossi. Líknarsjóðurinn var stofnaður árið 1996. Tilgangur hans er að styrkja hvers konar líknarstarfsemi á Íslandi eftir nánari ákvörðun sjóðsstjórnar. MYNDATEXTI Gjöf Stjórn Líknarsjóðs Unnar og Harðar ásamt framkvæmdastjórn HSu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar