Steinunn Vala Sigfúsdóttir

Sverrir Vilhelmsson

Steinunn Vala Sigfúsdóttir

Kaupa Í körfu

Þegar fólk kemst á þrítugsaldur breytist margt í lífi þess. Margir stofna til fjölskyldu og börnin verða óaðskiljanlegur hluti tilverunnar. Með börnunum fá hvers konar tyllidagar aukna þýðingu í lífi fólks, enda hefur verið lögð mikil áhersla á að höfða til allra kynslóða með hátíðahöldunum. Þar er 17. júní engin undantekning. MYNDATEXTI: Upphlutur - Steinunn Vala Sigfúsdóttir notar tækifærið á stórhátiðum og skartar íslenska kvenbúningnum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar