Jórunn Íris Sindradóttir

Jórunn Íris Sindradóttir

Kaupa Í körfu

VÍSAR að innflytjendahverfum hafa myndast á höfuðborgarsvæðinu, en hlutfall erlendra ríkisborgara er samt hvergi mjög hátt í hverfum borgarinnar. Þar sem hlutfallið er hæst er um að ræða blandaðan hóp innflytjenda, en ekki einsleita þjóðernishópa og ástæður samþjöppunar eru fyrst og fremst fjárhagslegar, en ekki val. Þetta kemur fram í lokaverkefni Jórunnar Írisar Sindradóttur til B.S. gráðu í landfræði. MYNDATEXTI: Húsnæðismál innflytjenda - Jórunn Íris Sindradóttir gerði úttekt á búsetu erlendra ríkisborgara á höfuðborgarsvæðinu í lokaverkefni sínu til BS-prófs í landfræði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar