17. júní 2007

Jón Sigurðsson

17. júní 2007

Kaupa Í körfu

LANDSMENN gerðu sér glaðan dag á 17. júní, jafnt háir sem lágir. Margt var í boði og hægt að fagna 63 ára afmæli lýðveldisins með söng, höfuðstöðu eða hoppkastala. MYNDATEXTI: Lögreglufylgd - Jóhanna Magnúsdóttir frá Hnjúki var fjallkona á Blönduósi. Gunnar Sigurðsson og Kristján Þorbjörnsson veittu henni heiðursvörð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar