Steinar Westin

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Steinar Westin

Kaupa Í körfu

"Stjórnunarhugmyndir í heilbrigðiskerfinu sem fela í sér að allt eigi að geta gengið kaupum og sölum, sjúklingum verði breytt í viðskiptavini, læknum breytt í framleiðendur, samkeppni komið á og verðmiðar settir á allt sem gert er – við teljum að þessar hugmyndir séu að grafa undan hinni mannlegu hlið læknastarfsins," segir Steinar Westin en hann var einn fyrirlesara á ráðstefnu norrænna heimilislækna sem haldin var í Reykjavík nú um helgina. "Social solidarity or commercial profit – challenges for the 21st century health care" var yfirskrift fyrirlestursins sem fjallaði um hættur sem fylgja einkavæðingu heilbrigðiskerfisins. MYNDATEXTI: Steinar Westin

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar