Hátíðarsamkoma Danska laxasjóðsins
Kaupa Í körfu
Orri Vigfússon á hátíðarsamkomu Danska laxasjóðsins ORRI Vigfússon, formaður Norður-Atlantshafslaxasjóðsins, flutti ræðu á hátíðarsamkomu Danska laxasjóðsins á H.C. Andersen hótelinu í Óðinsvéum á laugardagskvöld, sem haldin var til fjáröflunar fyrir starf sjóðsins, en náin samvinna er milli hans og Norður-Atlantshafslaxasjóðsins. Í máli Orra kom m.a. fram að Norður-Atlantshafslaxasjóðurinn hefur nú þegar bjargað um 4.000 tonnum eða um 1,3 milljónum laxa með því að kaupa upp kvóta og finna ný verkefni fyrir veiðimenn eða borga þeim bætur svo að þeir geti keypt aðra kvóta og veitt aðrar fisktegundir. "Okkur finnst stjórnvöld ekki hafa gert nægjanlega mikið til þess að vernda villta laxastofna, og þau hafa misnotað vísindalegar upplýsingar. Eina ástæðan fyrir því að þessi fisktegund er ekki útdauð er það sem við höfum verið að gera með einkaframtakinu," segir Orri í samtali við Morgunblaðið. MYNDATEXTI: Orri Vigfússon segir Uffe Ellemann-Jensen, stjórnarmanni í Danska laxasjóðnum, veiðisögu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir