Hornsteinn lagður að Háskólatorgi

Hornsteinn lagður að Háskólatorgi

Kaupa Í körfu

HORNSTEINN að Háskólatorgi Háskóla Íslands var lagður við hátíðlega athöfn á þjóðhátíðardaginn 17. júní. Sá dagur er einnig stofndagur Háskóla Íslands og fagnaði hann 96 ára afmæli. Í ávarpi Kristínar Ingólfsdóttur við lagningu hornsteinsins kom fram að Háskólatorg muni gjörbreyta möguleikum Háskóla Íslands til að veita stúdentum sínum góða þjónustu og styðja þá í gegnum nám og starf. MYNDATEXTI: Hornsteinn - Kristín Ingólfsdóttir, rektor HÍ, leggur hornsteininn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar