ÍSLAND - FRAKKLAND

Árni Torfason

ÍSLAND - FRAKKLAND

Kaupa Í körfu

ÞAU vöktu athygli langt út fyrir bloggheima, bloggskrif Ómars Ragnarssonar um Grímuhátíðina. Þar lýsti Ómar furðu sinni á því að verðlaunahátíðin skyldi hafa verið færð fram um eitt kvöld, miðað við þá hefð sem skapast hefur, að hún sé haldin að kvöldi 16. júní...Þórhallur Gunnarsson, dagskrárstjóri Sjónvarps segir það rétt að Sjónvarpið hafi óskað eftir því að Grímuhátíðinni yrði flýtt um sólarhring. "Þetta er ekkert sérstaklega flókið. Ég bað þá einfaldlega að athuga hvort föstudagskvöldið hentaði þeim betur, eins og það gerði fyrir okkur. Á laugardeginum vorum við með beina útsendingu frá fótboltalandsleik. MYNDATEXTI: Sigursæl - Benedikt Erlingsson var sigursæll á Grímuhátíðinni, það var fótboltalandsliðið líka. Langt er síðan fyrir lá að báðir viðburðirnir yrðu sama dag og að báða þyrfti að senda út í beinni útsendingu, þótt Sjónvarpið hefði ekki bolmagn til að senda út nema annan þeirra þann dag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar