Fuglar

Eyþór Árnason

Fuglar

Kaupa Í körfu

Það getur verið afskaplega notalegt að vakna á morgnana við fuglasöng. Jóhanna Ingvarsdóttir spurði Steinar Björgvinsson, garðyrkjufræðing og fuglaáhugamann, hvernig laða mætti fugla að görðum með réttu plöntuvali MYNDATEXTI Starrinn vill hafa sín hús sem mest lokuð á meðan þrösturinn vill hafa sín hýbýli opin, helst bara með palli, þaki og tilheyrandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar