Ólympíusamhjálpin styrkir fimm íslenska íþróttamenn
Kaupa Í körfu
ÓLYMPÍUSAMHJÁLPIN, sem er hluti af Alþjóða Ólympíunefndinni, hefur ákveðið að styrkja fimm unga íslenska íþróttamenn um 1.000 dollara hvern á mánuði fram að Ólympíuleikunum sem fram fara í Peking í september 2008. MYNDATEXTI: Fjórir af íþróttamönnunum fimm sem fá styrk frá Ólympíusamhjálpinni næstu 27 mánuði, f.v.: Rúnar Alexandersson, Jakob Jóhann Sveinsson, Ragna Ingólfsdóttir og Ásdís Hjálmsdóttir. Fimmti íþróttamaðurinn, Björn Þorleifsson, er við æfingar í útlöndum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir