Guðjón Valur
Kaupa Í körfu
Hvað einkennir góðan handboltamann? Góður handboltamaður er vel þjálfaður íþróttamaður sem leggur sig mikið fram, hann er samviskusamur og tekur góðar ákvarðanir inni á vellinum. Hver er uppáhaldsmeðspilarinn þinn? Það er ekki hægt að velja neinn úr en auðvitað semur manni misvel við fólk. Það er alveg rosalega gaman að vera í liði eins og íslenska landsliðinu og við erum mjög góðir vinir. Hver er erfiðasti andstæðingurinn þinn? Leikmennirnir í franska landsliðinu eru rosalega góðir og það er mjög erfitt að spila á móti þeim MYNDATEXTI Handbolti Guðjón Valur Sigurðsson talar við krakkana um handboltann og segir þeim líka örlítið frá sjálfum sér.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir