Finnbogi Pétursson í Orkuveituhúsinu

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Finnbogi Pétursson í Orkuveituhúsinu

Kaupa Í körfu

SÝNING Finnboga Péturssonar, Teslatune, sem nú stendur yfir í sýningarsal Orkuveitu Reykjavíkur, er tileinkuð serbneska uppfinningamanninum Nikola Tesla, sem vann til vísindalegra afreka á sviði rafmagnsfræðinnar. Tesla er faðir riðstraumsins sem Finnbogi notar í innsetningu sinni til að framkalla hljóð sem hann hleypir í sjö mislöng rör sem annars eru notuð utan um jarðstrengi. Tíðni riðstraumsins er 50 rið og er það misjöfn lengd röranna sem ræður tónhæðinni. MYNDATEXTI: Teslatune - Finnbogi styðst við uppfinningu Nikola Tesla til að skapa magnaða innsetningu í sýningarsal Orkuveitu Reykjavíkur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar