Barnaspítali Hringsins 50 ára afmæli
Kaupa Í körfu
SAFNAST þegar saman kemur. Kvenfélagið Hringurinn gaf 50 milljónir króna til Barnaspítala Hringsins á 50 ára afmæli hans í gær. Ragna Eysteinsdóttir, formaður Hringsins, segir milljónanna 50 hafa verið aflað með hefðbundnum aðferðum Hringskvenna: Basar, jólakortasölu, söfnunarbaukum og gjöfum frá almenningi. Hringurinn eyrnamerkir féð ekki til ákveðinna verkefna, að sögn Rögnu. "Fagfólkið veit best hvar þörfin er mest," segir hún. MYNDATEXTI: Sápukúlugleði - Hátt í 1.000 manns mættu í afmælið á nokkrum klukkustundum. Það hljómar ekki ólíklega ef tekið er mið af því að 1.000 pylsur ruku út og fimm stærðarmarsipankökur hurfu eins og dögg fyrir sólu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir