Kvennagangan

Eyþór Árnason

Kvennagangan

Kaupa Í körfu

"VIÐ hljótum sameiginlega að stefna að því að völd kvenna í íslensku samfélagi verði meiri en þau eru í dag. Þannig að konur öðlist sína eðlilegu hlutdeild í stjórnun samfélagsins," sagði Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra í ávarpi sínu á fundi Kvenréttindafélags Íslands (KRFÍ) á Hallveigarstöðum í gær. Í ávarpi sínu gerði Ingibjörg Sólrún hina fullvalda konu að umtalsefni og færði rök fyrir því að fullveldi og sjálfstæði kvenna hefði verið torsóttara heldur en fullveldi og sjálfstæði þjóðarinnar. MYNDATEXTI: Kvennaganga - Áður en fundur kvenna hófst á Hallveigarstöðum fóru konur í sögugöngu frá Kvennaskólanum í Reykjavík. Leiðsögumaður var Kristín Ástgeirsdóttir sagnfræðingur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar