Sjóvá gefur Grensásdeild tæki

Eyþór Árnason

Sjóvá gefur Grensásdeild tæki

Kaupa Í körfu

Endurhæfingardeild LSH á Grensási fékk tölvustýrt vélmenni að gjöf frá Sjóvá í gær. Vélmennið hjálpar fólki sem hefur lamast í fótum vegna mænu- eða heilaskaða við endurhæfingu. Búnaðurinn stýrir fótahreyfingum þess á göngumyllu og nýtist þeim best sem hafa þurft mikla aðstoð við endurhæfinguna hingað til. MYNDATEXTI: Ganga - Gerth Larsen lamaðist eftir mænuskaða árið 2004. Hér gengur hann með hjálp nýja vélmennisins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar