Háskólinn í Reykjavík

Háskólinn í Reykjavík

Kaupa Í körfu

Í NAUTHÓLSVÍK má um þessar mundir finna kynningu á framtíðarhúsnæði Háskólans í Reykjavík, en ráðgert er að jarðvinna við húsið hefjist í haust og að fyrstu nemendurnir hefji þar störf í ágúst 2009. Svafa Grönfeldt, rektor Háskólans í Reykjavík, er ákaflega ánægð með hvernig til hefur tekist með hönnunina og hlakkar til að flytja í nýja húsnæðið, enda hefur starfsemi háskólans undanfarið ár aðallega farið fram í þremur byggingum víða um bæinn. MYNDATEXTI: Kát - Svafa Grönfeldt, rektor HR, og Þorkell Sigurlaugsson, framkvæmdastjóri nýsköpunar og þróunar, við væntanlegt bæjarstæði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar