Bæjarlífið

Morgunblaðið/Karl Sigurgeirsson

Bæjarlífið

Kaupa Í körfu

...Selasetur Íslands á Hvammstanga opnaði 2. áfanga í starfsemi sinni þann 3. júní. Er um að ræða fjölbreytta myndrænar sýningar á lifnaðarháttum selsins, neðansjávar sem ofan. Lóð setursins er að taka á sig endanlega mynd, m.a. með skemmtilegri girðingu. Öflugt starf er komið á við fræðimenn og áhugamenn, sem beinist að rannsóknum á lifnaðarháttum selsins, m.a. með merkingum sela á Vatnsnesi. Áki ehf býður upp á selaskoðun á innanverðum Húnaflóa á góðum farþegabát, í samvinnu við Selasetrið. Minnismerki um drukknaða sjómenn er á lóð setursins og var lagður blómsveigur að því á við messu á sjómannadaginn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar