Ásgerður Júníusdóttir

Ásgerður Júníusdóttir

Kaupa Í körfu

Ég var alltaf syngjandi þegar ég var lítil. Ég vaknaði oft á undan öllum öðrum og fór fram í stofu, þar sem ég kveikti á útvarpinu og söng og dansaði. Þegar ég komst á grunnskólaaldurinn, fannst mér gott að liggja á teppinu á stofugólfinu, gjarnan í sólskinsbletti, loka augunum og hlusta á tónlist. Ég persónugerði gjarnan hvert hljóðfæri og bjó til ævintýri í huganum, ég man að mér fannst gaman að hlusta á sinfóníur, þær urðu mér tilefni ævintýra." MYNDATEXTI: Galvösk - Ásgerður Júníusdóttir sópransöngkona þjáist ekki af hugmyndaskorti en hún segir hugmyndirnar stundum líða fyrir peningaskort.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar