Lára Magnúsdóttir doktor

Lára Magnúsdóttir doktor

Kaupa Í körfu

Lára Magnúsardóttir lauk fyrir stuttu doktorsprófi í sagnfræði frá Háskóla Íslands. Doktorsritgerð hennar fjallar um bannfæringu og vald kirkjunnar á miðöldum. Hún sagði Oddnýju Helgadóttur frá ranghugmyndum um bannfæringu og áróðri gegn kirkjunni. Henni finnst mikilvægt að fólk skilji uppruna þeirra hugmynda og kerfa sem það býr við. MYNDATEXTI: Kirkjunnar vald - Rannsókn Láru Magnúsardóttur á bannfæringu leiddi til greiningar á valdi miðaldakirkjunnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar