Ólafur Ragnar í Sögusetrinu á Hvolsvelli

Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir.

Ólafur Ragnar í Sögusetrinu á Hvolsvelli

Kaupa Í körfu

Söguveislur aftur á Hvolsvelli Hvolsvelli- Eftir nokkurn vetrardvala verður nú aftur efnt til söguveislu í miðalda skála Sögusetursins á Hvolsvelli frá og með 17. mars nk. MYNDATEXTI: Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, skoðar sýninguna á Njáluslóð ásamt Arthúri Björgvini Bollasyni, forstöðumanni Sögusetursins, í fyrra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar