Karl Axelsson og Aðalheiður Jóhannsdóttir

Eyþór Árnason

Karl Axelsson og Aðalheiður Jóhannsdóttir

Kaupa Í körfu

Einu sinni var fiskurinn í sjónum óþrjótandi auðlind og hann var veiddur eins og sjómenn höfðu gert í þúsund ár. Nú eru veiðiheimildirnar einhver dýrustu verðmæti í samfélaginu. Við getum reiknað með því að losunarheimildir gróðurhúsalofttegunda verði það líka." Þessi framtíðarsýn Karl Axelssonar, hæstaréttarlögmanns hjá Lex, þarf ekki að vera svo fjarlæg. MYNDATEXTI: Rannsóknasamningur - Karl Axelsson er lögmaður hjá LEX sem fjármagna mun rannsókn sem Aðalheiður Jóhannsdóttir mun stýra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar