Landsliðsæfing á ÍR-vellinum

Eyþór Árnason

Landsliðsæfing á ÍR-vellinum

Kaupa Í körfu

"Við megum ekki gleyma að Danir eru með frábært lið og þeir eru með þannig lið að þó svo við spilum okkar besta leik getum við samt ekki náð þeim úrslitum sem við ætluðum okkur. Hins vegar veit maður aldrei hvað gerist ef heppnin verður með okkur," sagði Eiður Smári. "Það er bara tilhlökkun að takast á við Danina sem eru með gríðarlega öflugt lið. Við gerum okkur fyllilega grein fyrir því að þetta verður virkilega erfiður leikur," sagði Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari í knattspyrnu. MYNDATEXTI: Bjartsýni? - Eiður Smári Guðjohnsen, fyrirliði Íslands, er hræddur við mikla bjartsýni sem virðist hafa gripið íslensku þjóðina fyrir Danaleikinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar