Valur- Cork City 0:2

Valur- Cork City 0:2

Kaupa Í körfu

"ÞETTA er fínasta lið en það er alls ekki betra en við. Það fékk tvö mörk af ódýrara taginu í dag sem sló okkur svolítið út af laginu. Við héldum samt áfram að reyna að ná góðum úrslitum en það gekk ekki í dag," sagði Baldur Aðalsteinsson, miðjumaður Valsmanna, eftir að liðið tapaði á Laugardalsvelli, 2:0, fyrir Cork City frá Írlandi í fyrri viðureign liðanna í Intertoto-keppninni síðastliðið laugardagskvöld. MYNDATEXTI: Tækling - Baldur Bett berst hér um boltann við leikmann Cork City. Baldur Aðalsteinsson stendur álengdar og fylgist einbeittur með.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar