Sigurður Ásgeirsson Íslandsmeistari í listflugi

Sigurður Ásgeirsson Íslandsmeistari í listflugi

Kaupa Í körfu

SIGURÐUR Ásgeirsson vann Íslandsmeistaratitilinn í listflugi á laugardaginn en mótið fór fram á Flugdögum á Akureyri. Hann var ánægður með titilinn þegar rætt var við hann í gær þótt hann teldi að fleiri hefðu mátt taka þátt í mótinu. Sigurður starfar sem þyrluflugmaður hjá Landhelgisgæslunni og segir hann ýmislegt svipað með þessu tvennu. "Það þarf að sýna ákveðinn aga en auðvitað er þetta samt gjörólíkt."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar