Sigurður Ásgeirsson Íslandsmeistari í listflugi
Kaupa Í körfu
SIGURÐUR Ásgeirsson vann Íslandsmeistaratitilinn í listflugi á laugardaginn en mótið fór fram á Flugdögum á Akureyri. Hann var ánægður með titilinn þegar rætt var við hann í gær þótt hann teldi að fleiri hefðu mátt taka þátt í mótinu. Sigurður starfar sem þyrluflugmaður hjá Landhelgisgæslunni og segir hann ýmislegt svipað með þessu tvennu. "Það þarf að sýna ákveðinn aga en auðvitað er þetta samt gjörólíkt."
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir