Kárahnjúkavirkjun Kárahnjúkar

Steinunn Ásmundsdóttir

Kárahnjúkavirkjun Kárahnjúkar

Kaupa Í körfu

BANASLYS varð í Fljótsdalsstöð, stöðvarhúsi Kárahnjúkavirkjunar, í gær, þegar portúgalskur starfsmaður erlends verktakafélags lést af völdum áverka sem hann hlaut við fjögurra metra fall niður á steingólf í stöðvarhúsinu. Hann var fluttur með sjúkrabifreið til Egilsstaða en þaðan átti að senda hann flugleiðis til Reykjavíkur. Á leiðinni lést maðurinn í sjúkrabílnum vegna höfuðáverka og innvortis blæðinga. Ekki er hægt að birta nafn hans að svo stöddu. MYNDATEXTI: Lokubúnaður - Algengt er að þungir hlutir séu hífðir milli hæða. Beðið er niðurstöðu Vinnueftirlitsins um hvort breyta þurfi vinnutilhögun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar