Baldursbrárbraut í Viðey

Baldursbrárbraut í Viðey

Kaupa Í körfu

Gróður | Þessi stígur með Baldursbrám í Viðey var upphaflega lagður úr möl en svo kom í ljós að mölin var full af fræjum af og myndaðist þá þessi sérkennilegi stígur. Baldursbrá er af körfublómaætt og vex einkum við hús og bæi. Eins vex hún oft í sand- og malarbornum fjörum. Hún er einnig þekkt sem lækningaplanta. Baldursbrá blómstrar í júlí og ágúst.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar