Harpa Guðmundsdóttir

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Harpa Guðmundsdóttir

Kaupa Í körfu

Harpa Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík 1969. Hún lauk stúdentsprófi frá MH 1989, stundaði hjúkrunarnám við HÍ, lauk nuddnámi í Danmörku og hlaut meistarabréf frá Nuddfélagi Íslands. Hún lauk námi í Alexandertækni í Lundúnum 1999. Harpa rak nuddstofu í tvö ár, en hefur frá árinu 2001 starfrækt ásamt fleirum Heilsumiðstöðina Heilsuhvol. Hún hefur stýrt hópnum Ungt fólk með ungana sína og ungar bumbur frá 2005.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar