Verslunarmannafélag Suðurlands

Steinunn Ósk

Verslunarmannafélag Suðurlands

Kaupa Í körfu

Verslunarmenn á Suðurlandi sameinast Stofnfundur nýs sameinaðs stéttarfélags allra verslunarmanna í Árnes-, Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu var haldinn á Hlíðarenda, Hvolsvelli sl. mánudag. Hið nýja félag, Verslunarmannafélag Suðurlands, er stofnað með sameiningu Verslunarmannafélags Árnessýslu og Verslunarmannafélags Rangárvallasýslu en sameining var samþykkt á aðalfundum beggja félaganna í vor. MYNDATEXTI: Konur fjölmenntu á stofnfund Verslunarmannafélags Suðurlands. (Verslunarmannafélag Suðurlands stofnað Sendi hér myndir frá stofnfundi Verslunarmannafélags Suðurlands. ( vantar nöfn )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar