HÍ og Háskólinn á Hólum skrifa undir samning

Þorvaldur Örn Kristmundsson

HÍ og Háskólinn á Hólum skrifa undir samning

Kaupa Í körfu

Rektorar háskólanna tveggja, ásamt forseta raunvísindadeildar HÍ, undirrituðu samstarfssamninginn í gær. Um er að ræða sameiginlegt BA-nám í sjávar- og vatnalíffræði. Markmið námsins er að mennta líffræðinga með yfirgripsmikla þekkingu á líffræði sjávar og ferskvatns en námið verður í alþjóðlegu samstarfi og að hluta til kennt á ensku. MYNDATEXTI: Menntun - Hörður Filippusson, deildarforseti raunvísindadeildar HÍ, Kristín Ingólfsdóttir, rektor HÍ, og Skúli Skúlason, rektor Háskólans á Hólum, við undirritun samstarfssamnings skólanna tveggja í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar