Hafsúlan
Kaupa Í körfu
ENGAN sakaði þegar eldur varð laus í vélarrúmi hvalaskoðunarskipsins Hafsúlunnar á sjötta tímanum í gær. 71 farþegi, mestmegnis erlendis ferðamenn, var um borð ásamt fjögurra manna áhöfn þegar mikill reykur og megn dísilolíufnykur gerðu vart við sig. Hafsúlan var þá stödd við Lundey í Kollafirði. Skipverjum tókst fljótt að ráða niðurlögum eldsins, sem kviknaði við það að svokallað spíssarör í vélarrúminu brast og olía sprautaðist á heita pústgrein skipsins. MYNDATEXTI: Hvalaskoðun - Farþegar sem voru um borð í Hafsúlunni í gær létu brunann í vélarrúminu ekki á sig fá. Þeir fóru flestir yfir í annan hvalaskoðunarbát þegar þeir komu að landi í Reykjavíkurhöfn og luku ferðinni.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir