Ósk Vilhjálmsdóttir

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ósk Vilhjálmsdóttir

Kaupa Í körfu

Hægur ferðamáti eða "slow travel" er nýtt hugtak í ferðamennsku, sem byggist á innihaldsríkum ferðum. Inga Rún Sigurðardóttir ræddi við Ósk Vilhjálmsdóttur um hvernig hægt er að sjá meira með því að fara hægar yfir. MYNDATEXTI: Hægt og hljótt - Ósk vill hvetja fólk til að fara sér hægar og er ánægð með uppgang hæglætishreyfingarinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar