Gengið gegn Slysum - Selfoss

Ljósmynd/Sigurður Jónsson

Gengið gegn Slysum - Selfoss

Kaupa Í körfu

"Fyrst vorum við bara að hugsa um að manna blöðrurnar, sem voru 184," segir Anna Arnarsdóttir, ein þeirra þriggja hjúkrunarfræðinga sem áttu frumkvæðið að fjöldagöngu gegn slysum í gær. MYNDATEXTI: Göngufólk á Selfossi - Um 100 manns gengu um götur Selfoss frá sjúkrahúsinu við Árveg, að ráðhúsi Selfoss og þaðan að lögreglustöðinni. Góður andi var meðal göngumanna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar