Heklugos - aska á Hellu

Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir

Heklugos - aska á Hellu

Kaupa Í körfu

Talsvert öskufall varð í Rangárvallasýslu á þriðjudagsmorgun. Drifhvítur snjórinn er nú orðinn öskugrár og nú skilja börnin loks hvernig litur öskugrár er. Þetta er í fyrsta skipti síðan 1947 sem aska fellur hér á svæðinu en í öllum gosum síðan hefur askan aðallega fallið fyrir norðan fjallið. Í rokinu á þriðjudagsmorgun rauk fíngerð askan inn um harðlokaða glugga á híbýlum fólks og víst er að margur mun þurfa að taka upp afþurrkunarklútinn og strjúka öskuna úr gluggakistunum. allur textinn

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar