Viðbygging við Sundlaug Kópavogs

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Viðbygging við Sundlaug Kópavogs

Kaupa Í körfu

Kópavogur | Miklar framkvæmdir standa nú yfir í Kópavogi vegna Landsmóts Ungmennafélags Íslands, sem þar fer fram dagana 5.-8. júlí næstkomandi. Ætla má að mikil mannfjölgun verði í bænum á meðan mótið stendur yfir, en von er á 3-5 þúsund keppendum auk áhorfenda og annarra óbeinna þátttakenda og má í því búast við að heildarfjöldi verði á bilinu 10 til 20 þúsund. MYNDATEXTI: Sundkappar - Þessir strákar sem léku sér í sólinni í Sundlaug Kópavogs munu eins og aðrir bæjarbúar njóta góðs af framkvæmdagleði bæjarstjórnar. Öll íþróttaaðstaða í bænum verður stórbætt eftir að Landsmóti UMFÍ lýkur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar