Benedikt Hjartarson

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Benedikt Hjartarson

Kaupa Í körfu

GRÍÐARSTÓRAR marglyttur og næringarskortur eru helsta ógn sjósundmanna sem reyna árlega við Ermarsundið og þess vegna er engan veginn gefið að jafnvel þjálfuðustu sundmenn komist á leiðarenda. Tveir Íslendingar, sem báðir heita Benedikt, reyna í sumar að synda yfir Ermarsundið og gerir annar þeirra, Benedikt Lafleur, það í annað sinn. Nafni hans Benedikt Hjartarson stefnir einnig ótrauður að markmiði sínu. MYNDATEXTI: Sjósund - Benedikt Hjartarson teygir sig eftir næringunni á sundi í Nauthólsvík í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar