Netjuský

Sverrir Vilhelmsson

Netjuský

Kaupa Í körfu

Í GÆR mátti sjá sérstök ský á lofti yfir Reykjavík, svonefnd vindskafin netjuský. Theodór Hervarsson veðurfræðingur segir að þau myndist út frá fjallabylgjum, þegar loft streymir yfir fjalllendi, og þau séu algeng í stöðugu lofti hlémegin fjalla.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar