Kársnes
Kaupa Í körfu
"ÉG fagna samtökum sem þessum, ég er mjög ánægður með þau," sagði Ómar Stefánsson, formaður bæjarráðsí Kópavogi og fulltrúi Framsóknarflokks í meirihlutanum í bæjarstjórn, í samtali við Morgunblaðið í gær, spurður um samtök um betri byggð á Kársnesi sem til stendur að stofna. Undirbúningsfundur um stofnun samtakanna var haldinn á miðvikudagskvöld og lýstu þar fundarmeðlimir yfir áhyggjum af því að bæði ætti að fjölga íbúum og auka starfsemi á Kársnesinu, en margir íbúar telja að gatna- og þjónustukerfi hverfisins muni ekki þola slíka aukningu. MYNDATEXTI: Mótmæli - Íbúar Kársness hafa áhyggjur af burðargetu Kársnesbrautar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir