Sundmót á Akureyri

Skapti Hallgrímsson

Sundmót á Akureyri

Kaupa Í körfu

Á FJÓRÐA hundrað börn og unglingar taka þátt í aldursflokkameistaramóti Íslands í sundi - AMÍ - sem hófst á Akureyri í gær og stendur yfir fram á sunnudag. Þetta er jafnan fjölmennasta sundmót ársins, en keppt er í nokkrum aldursflokkum. Í yngsta hópnum eru 12 ára og yngri en í þeim elsta 15-17 ára unglingar. Aðeins bestu sundmenn landsins í hverri grein komast inn á mótið enda þarf af ná ströngum lágmörkum til þess.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar