Sigrún Knútsdóttir og Douglas Brown
Kaupa Í körfu
MÆNUSKAÐI er nú til umfjöllunar á alþjóðlegu og norrænu mænuskaðaþingi á Nordica hóteli í Reykjavík. Þetta er einungis í annað sinn sem slíkt þing er haldið en aðstandendur þess eru mjög ánægðir með mætinguna, að sögn Sigrúnar Knútsdóttur sjúkraþjálfara, sem er ritari framkvæmda- og vísindanefndar þingsins. 640 manns frá 39 þjóðríkjum í fimm heimsálfum ræða þar um lækningar og forvarnir gegn mænuskaða, bæði læknar, hjúkrunarfræðingar, sjúkraþjálfarar og mænuskaðað fólk sem sér málin frá öðru sjónarhorni. Þingið stendur í þrjá daga. MYNDATEXTI: Ráðstefna - Sigrún Knútsdóttir sjúkraþjálfari og Douglas Brown, formaður forvarnanefndar Alþjóðasamtaka um mænuskaða, funda ásamt hundruðum annarra á Nordica hóteli í dag.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir