Dorgveiðikeppni í Hafnarfirði

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Dorgveiðikeppni í Hafnarfirði

Kaupa Í körfu

Dorgveiðikeppni í HafnafirðiLEIKJANÁMSKEIÐIN í Hafnarfirði stóðu fyrir dorgveiðikeppni síðastliðinn miðvikudag. Gömul hefð er fyrir því að Hafnarfjarðarbær haldi dorgveiðikeppni og tóku 282 börn þátt í keppninni að þessu sinni. Siglingaklúbburinn Þytur aðstoðaði keppendur ásamt fjölmennu starfsliði leikjanámskeiðanna. Í fréttatilkynningu segir að aflabrögð hafi verið ágæt og er talið að um 300 fiskar hafi veiðst. Furðufiskur ársins var þaragrænn sæsnigill. MYNDATEXTI: Líf og fjör - 282 börn tóku þátt í keppninni og stundum handagangur í öskjunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar