Catherine Ness

Eyþór Árnason

Catherine Ness

Kaupa Í körfu

HVAÐ varð um Kanínuna? er titill myndlistarsýningar hálfþrítugrar, enskrar listakonu, Catherine Ness, sem opnuð verður á morgun í Galleríi Tukt í Hinu húsinu. Þar er vísað til ferðalúinnar leirkanínu sem stendur á stalli í miðju sýningarrýminu og horfir saklausum augum á íslenskar furðuskepnur, sem Ness hefur á undanförnu ári eða svo unnið úr hrauni og leir. MYNDATEXTI: Listakonan - "Kanínan heldur í mikla ferð,hittir þessar skrítnu, ókunnu skepnur á Íslandi og veit ekki hvort þær eru vingjarnlegar eða ekki."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar