Kertavaka vegna hunds

Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson

Kertavaka vegna hunds

Kaupa Í körfu

RÉTT rúmlega tvítugum pilti, Helga Rafni Brynjarssyni, hefur verið hótað öllu illu undanfarið, í kjölfar þess að hann var ásakaður um hafa drepið hundinn Lúkas á níðingslegan hátt í slagtogi við nokkra félaga sína á Eimskipsplaninu á Akureyri aðfaranótt 17. júní. Hann var kærður á fimmtudag og í gær kallaður til yfirheyrslu hjá lögreglunni. Meðfylgjandi mynd var tekin á kertavöku á Akureyri í fyrrakvöld, þar sem um 100 manns komu saman til minningar um hundinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar