Mótmæli vegna tengibrautar

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Mótmæli vegna tengibrautar

Kaupa Í körfu

VARMÁRSAMTÖKIN hafa kært úrskurð umhverfisráðherra um að tengibraut úr Helgafellshverfi skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum til úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála. Varmársamtökin telja bæði að tengibrautin brjóti í bága við lög um mat á umhverfisáhrifum og sé í hróplegu ósamræmi við skipulagsáætlanir sveitarfélagsins þar sem áhersla er lögð á að uppbygging spilli ekki nánum tengslum íbúa við náttúru. MYNDATEXTI: Vélarnar stöðvaðar - Mótmælendur flögguðu í hálfa stöng og lögðu rósavendi fyrir framan vinnuvélarnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar