Smáhlutir

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Smáhlutir

Kaupa Í körfu

Þegar sól skín í heiði og hitastigið útivið nánast útilokar inniveru sem valkost er rétt að hita upp grillið og slá upp veglegri garðveislu. Þá er ekki úr vegi að borðbúnaðurinn sé í stíl við veðrið, glaðvær og sumarlegur. MYNDATEXTI: Blátt - Frá Húsgagnahöllinni Bodum vínkælir úr plasti , ...og servíettuhaldari svo þurrkurnar fjúki ekki

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar