Vigdís Erlendsdóttir

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Vigdís Erlendsdóttir

Kaupa Í körfu

Kynferðislegt ofbeldi hefur verið í brennidepli í þjóðfélaginu að undanförnu. Sálfræðingur, geðlæknir og þolandi velta fyrir sér sálrænum afleiðingum þess og hvaða leiðir eru færar til að vinna úr sársaukanum. Vigdís Erlendsdóttir sálfræðingur hefur verið forstöðumaður Barnahúss frá upphafi, frá því það tók til starfa í nóvember 1998. Reyndar hóf hún störf nokkrum mánuðum fyrr því hún tók virkan þátt í undirbúningnum. Fáir hafa því eins mikla reynslu að baki og hún í því að vinna markvisst með börnum sem hafa orðið fyrir kynferðisofbeldi. MYNDATEXTI: Fyrir börn - Vigdís Erlendsdóttir sálfræðingur í barnvænu umhverfi Barnahúss.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar