Diplómanám í Kennaraháskólanum

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Diplómanám í Kennaraháskólanum

Kaupa Í körfu

Fólki með þroskahömlun mun í fyrsta sinn í haust bjóðast starfstengt diplómunám á háskólastigi. Ylfa Kristín K. Árnadóttir fékk að heyra hvers vegna námið brýtur blað í réttindabaráttu fatlaðra. MYNDATEXTI: Við KHÍ - Vilborg Jóhannsdóttir lektor, Ásta Friðjónsdóttir hjá Þroskahjálp og Guðrún V. Stefánsdóttir lektor.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar