THE WALL

Sverrir Vilhelmsson

THE WALL

Kaupa Í körfu

SÍÐASTLIÐIÐ föstudagskvöld fóru fram tónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands og Dúndurfrétta þar sem ellefta plata Pink Floyd, The Wall, var flutt í heild sinni. Öll umgjörð tónleikanna var til fyrirmyndar; tónleikarnir voru "sitjandi" og var ekki annað að sjá en að gestum í Laugardalshöll liði ákaflega vel þetta kvöld. MYNDATEXTI: Söngvararnir - Matthías Matthíasson (t.v.) stundum kenndur við Papa og Pétur Guðmundsson (sitjandi) oftar kenndur við Jesú leystu sitt verk með prýði á föstudagskvöldið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar