Nýr Slökkvibíll á Hvolsvelli

Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir

Nýr Slökkvibíll á Hvolsvelli

Kaupa Í körfu

Nýr og fullkominn slökkvibíll hefur verið tekinn í notkun hjá Brunavörnum Rangárvallasýslu bs. Bíllinn er af MAN gerð, fjórhjóladrifinn 460 hö. og er að sögn Ágústar Inga Ólafssonar sveitarstjóra Hvolhrepps einn fullkomnasti slökkvibíll landsins og tvímælalaust einn sá öflugasti. MYNDATEXTI: Slökkvilið Brunavarna Rangárvallsýslu við nýja slökkvibílinn

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar